Saltfélagið - Sýning Myndlistaskólans

Saltfélagið - Sýning Myndlistaskólans

Kaupa Í körfu

Í Saltfélaginu stendur nú yfir sýning á útskriftarverkefnum listnema sem unnin voru í samráði við íslensk fyrirtæki. "Áframhaldandi samvinna sumra nemendanna og fyrirtækjanna sem þau unnu með er virkilega spennandi, því þá verður áfram til sköpun og verðmæti," segir Ólöf Erla Bjarnadóttir, deildarstjóri keramikdeildar Myndlistarskólans í Reykjavík og Tækniskólans, en þar er boðið upp á nám sem kallast Mótun, leir og tengd efni...."Lokaverkefnið mitt fólst í því að ég vann með Guðbjörgu Ingvarsdóttur skartgripahönnuði sem á fyrirtækið Aurum," segir Erna Elínbjörg Skúladóttir, einn nemendanna sem eiga verk á sýningunni. MYNDATEXTI: Góðar saman Þær Erna og Guðbjörg ætla að vinna áfram saman. Þær eru báðar með hálsmen úr skartgripalínu sem Erna hefur hannað og búið til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar