Höfn í Hornafirði - Ómar og Érlingur

Helgi Bjarnason

Höfn í Hornafirði - Ómar og Érlingur

Kaupa Í körfu

*Ómar Antonsson þróar útflutningsvöru úr möl *Efnið er sett á sundlaugar um öll Bandaríkin SVÖRT perlumöl úr Hornafirði er undirstaðan í steinteppum sem lögð hafa verið á gólf nokkurra húsa að undanförnu. Eigandi Horns er að þróa þessa vöru í samvinnu við fyrirtækið Gólfefni sem annast sölu á höfuðborgarsvæðinu. MYNDATEXTI: Perlumöl Ómar Antonsson og Erlingur Brynjólfsson hjá Litlahorni ehf. moka upp efni í steinteppi sem lagt var á stigann á veitingahúsinu Humarhöfninni á Höfn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar