Krakkar á slökkvistöð

Skapti Hallgrímsson

Krakkar á slökkvistöð

Kaupa Í körfu

GLEÐI 300 akureyrskra leikskólabarna var einlæg í heimsókn á slökkvistöð bæjarins í gær en þá lauk árlegu fræðsluátaki um eldvarnir í leikskólum. Gestirnir skoðuðu ýmis tæki og tól liðsins og fengu m.a. að prófa að sprauta úr alvöru brunaslöngum. Það var mikil upplifun fyrir suma, en vinsælast af öllu var þó að fá að hlaupa undir væna vatnsbunu sem slökkviliðið galdraði fram. Og leikskólakennararnir höfðu ekki síður gaman af!

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar