Krakkar á slökkvistöð

Skapti Hallgrímsson

Krakkar á slökkvistöð

Kaupa Í körfu

Oft eru yngstu börnin í svipuðum yfirhöfnum eða hlífðarfatnaði og ekki óalgengt að litlar hendur og fætur rati óvart í rangar skálmar og ermar. Því er gott að merkja fötin vel svo hvert barn þekki sína flík. Það má gera með því að skrifa nafn barnsins með taupenna innan á flíkina eða líma eða sauma inn á hana litskrúðugt merki eða annað slíkt sem barnið tekur eftir. Vettlingar og húfur eiga það líka til að týnast en hentugt er að kaupa vettlinga með bandi fyrir yngstu börnin þannig að þeir haldist fastir við úlpuna þó barnið fari úr þeim. Eins er vert að reyna að koma í veg fyrir að börnin skiptist mikið á húfum þar sem lús stingur sér víða niður á veturna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar