Ármúli 32 - Ráðgjafafyrirtækið Alti

Ármúli 32 - Ráðgjafafyrirtækið Alti

Kaupa Í körfu

Geta fyrirtæki verið með samvisku? Er hægt að ætlast til af öðrum fyrirtækjum en þeim opinberu að taka ábyrgð á samfélaginu? Já, svara þær Halldóra Hreggviðsdóttir og Hulda Steingrímsdóttir, hjá ráðgjafarfyrirtækinu Alta. Á dögunum skrifaði það undir Meginreglur Sameinuðu þjóðanna (UN Global Compact) og lýsti þannig yfir að það ætlaði að axla ábyrgð. MYNDATEXTI: Jafnvægi "Þetta snýr að því hvernig við högum okkur sem ábyrgir borgarar í heimssamfélaginu," segja þær Halldóra Hreggviðsdóttir og Hulda Steingrímsdóttir hjá Alta, sem undirritaði Meginreglur Sameinuðu þjóðanna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar