Hattaskrúðganga - Vogaskóli

Hattaskrúðganga - Vogaskóli

Kaupa Í körfu

VOGASKÓLI er 50 ára og af því tilefni fóru nemendur og starfsfólk skólans í skrúðgöngu um hverfið í gær. Öll börnin báru hatta sem þau höfðu sjálf búið til. Hljómsveit skólans var í fararbroddi ásamt fánabera. Gangan endaði á leikvelli hjá nýrri viðbyggingu skólans þar sem boðið var upp á grillaðar pylsur og meðlæti. Í dag verður svo haldið upp á afmælið með tónlistardagskrá sem hefst kl. 13.00.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar