Fiskvinnsla

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Fiskvinnsla

Kaupa Í körfu

BÆJARSTJÓRN Grundarfjarðar varar alvarlega við áformum ríkisstjórnarinnar um að fyrna aflaheimildir útgerða sem stefnir atvinnuöryggi og velferð íbúa Grundafjarðar í mikla óvissu. „Nauðsynlegt er að skapa vinnufrið um sjávarútveg með því að ná sátt um stjórn fiskveiða. Allar breytingar á fiskveiðistjórnun ber að gera með varúð og í fullu samráði við hagsmunaðila,“ segir í ályktun. Fleiri bæjarstjórnir á landsbyggðinni hafa samþykkt sambærilegar ályktanir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar