Þingsetning

Þingsetning

Kaupa Í körfu

ALÞINGI Íslendinga kom saman í gær í fyrsta sinn að loknum alþingiskosningunum. Búast má við því að aðildarumsókn að Evrópusambandinu verði helsta mál hins nýja þings. MYNDATEXTI Karl Sigurbjörnsson, biskup Íslands og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands voru fremstir þegar gengið var úr Dómkirkjunni í alþingishúsið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar