Alþingi sett / sumarþing / þingsetning

Alþingi sett / sumarþing / þingsetning

Kaupa Í körfu

ALÞINGI Íslendinga kom saman í gær í fyrsta sinn að loknum alþingiskosningunum. Búast má við því að aðildarumsókn að Evrópusambandinu verði helsta mál hins nýja þings MYNDATEXTI Eiður Svandís Svavarsdóttir er eini nýi þingmaðurinn sem jafnframt er ráðherra. Hún undirritaði í gær eiðstaf að stjórnarskránni og Helgi Bernódusson, skrifstofustjóri Alþingis fylgdist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar