Gunnlaugur Júlíusson hlaupari

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gunnlaugur Júlíusson hlaupari

Kaupa Í körfu

ÞETTA leggst vel í mig. Stífar æfingar í vetur skila sér vonandi vel í hlaupinu,“ segir Gunnlaugur Júlíusson hlaupari en hann mun taka þátt í 48 klukkutíma hlaupi sem fram fer 22.-24. maí í Borgundarhólmi í Danmörku. MYNDATEXTI Til í slaginn Gunnlaugur hefur æft vel fyrir hlaupið að eigin sögn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar