Söngvaseiður
Kaupa Í körfu
Einn vinsælasti og þekktasti söngleikur allra tíma, Söngvaseiður, var frumsýndur um síðustu helgi á stóra sviði Borgarleikhússins. Sýningin hefur hlotið óvenjumikla umfjöllun frá upphafi undirbúnings og þá sérstaklega vegna þess að haldnar voru opnar áheyrnarprufur fyrir öll áhugasöm börn landsins. Af þeim fjögur þúsund börnum sem sóttust eftir tækifæri að fá að leika og syngja í atvinnuleikhúsi rættist draumurinn aðeins hjá tólf börnum. Börnunum var skipt upp í tvo hópa sem skipta sýningunum á milli sín svo álagið sé ekki of mikið. Það þarf mikið hugrekki til að þora að koma fram fyrir fullum sal af fólki og leika og syngja og dansa. Þeir Egill Friðriksson og Einar Karl Jónsson úr „rauða hópnum“ segja það þó bara skemmtilegt og ekkert rosalega taugastrekkjandi. Barnablaðið settist niður með þeim Agli og Einari Karli og ræddi við þá um ævintýralega drauminn sem rættist
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir