Hulda Hákon

Skapti Hallgrímsson

Hulda Hákon

Kaupa Í körfu

Á Akureyri er einkasýning Huldu Hákonardóttur. Hulda hefur frá upphafi ferils síns vakið athygli fyrir sérstaka sýn á hversdagslegt umhverfi, en flestir þekkja bæði mannamyndir hennar og myndir af skrímslum og fuglum. Lágmyndir Huldu eru byggðar á lunknum tengslum orða og mynda, Hulda er sagnakona. Meðal verka á sýningunni er hluti myndar af íslensku þjóðinni eins og hún leggur sig, aðrir hlutar verða sýndir í Reykjavík og í Vestmannaeyjum. Auk þess sýnir Hulda verk frá síðustu tveimur áratugum, þetta er því einstakt tækifæri til að kynnast list hennar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar