Hulda Hákon
Kaupa Í körfu
Á Akureyri er einkasýning Huldu Hákonardóttur. Hulda hefur frá upphafi ferils síns vakið athygli fyrir sérstaka sýn á hversdagslegt umhverfi, en flestir þekkja bæði mannamyndir hennar og myndir af skrímslum og fuglum. Lágmyndir Huldu eru byggðar á lunknum tengslum orða og mynda, Hulda er sagnakona. Meðal verka á sýningunni er hluti myndar af íslensku þjóðinni eins og hún leggur sig, aðrir hlutar verða sýndir í Reykjavík og í Vestmannaeyjum. Auk þess sýnir Hulda verk frá síðustu tveimur áratugum, þetta er því einstakt tækifæri til að kynnast list hennar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir