Hallgrímskirkja - Harpa Árnadóttir

Hallgrímskirkja - Harpa Árnadóttir

Kaupa Í körfu

Í Hallgrímskirkju hefur verið haldið úti dagskrá í minningu Sigurbjörns Einarssonar biskups og ber þar hæst sýningu Hörpu Árnadóttur, Nánd, í forkirkjunni. Harpa, sem er sonardóttir Sigurbjörns, tileinkar sýninguna afa sínum og ömmu, Magneu Þorkelsdóttur, og sýnir vatnslitamyndir á striga og teikningar unnar út frá ræðu Sigurbjörns og krosssaum Magneu sem prýddi ræðubók biskups. MYNDATEXTI Vatnslitamyndir Aðferð Hörpu við gerð málverkanna byggist á hverfulleika, hún lætur strigann drekka í sig efnið en halda eftir hvítunni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar