Taumönd - sjaldgæfur fugl á Íslandi
Kaupa Í körfu
TAUMÖND hefur sést á höfuðborgarsvæðinu undanfarna daga, meðal annars á Elliðavatni og Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Aðalheimkynni hennar eru í Mið-Evrópu. Hingað til lands flækjast stöku fuglar, aðallega á vorin, en verpa ekki hér. Blikinn er auðþekkjanlegur af breiðri hvítri rák sem tegundin fær líka nafn sitt af og gengur í sveig frá auga aftur og niður á háls. Taumönd er buslönd eins og stokkönd og leitar ætis undir yfirborði vatnsins en kafar ekki. Hún er með minnstu andartegundum, lítið eitt stærri en urtönd.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir