Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar afhent Rauða krossinum
Kaupa Í körfu
MANNRÉTTINDAVERÐLAUN Reykjavíkurborgar koma að þessu sinni í hlut Rauða kross Íslands. Verðlaunin voru afhent við athöfn í Höfða í gær, laugardag, á mannréttindadegi Reykjavíkurborgar. Rauði kross Íslands fékk mannréttindaverðlaunin fyrir að vinna kraftmikið starf í borgarsamfélaginu. Nefnt er í rökstuðningi að hreyfingin standi vörð um mannréttindi, heilbrigði og virðingu einstaklinga og bregðist við neyð jafnt innanlands sem utan. Þá hefur RKÍ unnið að ýmsum verkefnum með borginni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir