Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar afhent Rauða krossinum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Mannréttindaverðlaun Reykjavíkurborgar afhent Rauða krossinum

Kaupa Í körfu

MANNRÉTTINDAVERÐLAUN Reykjavíkurborgar koma að þessu sinni í hlut Rauða kross Íslands. Verðlaunin voru afhent við athöfn í Höfða í gær, laugardag, á mannréttindadegi Reykjavíkurborgar. Rauði kross Íslands fékk mannréttindaverðlaunin fyrir að vinna kraftmikið starf í borgarsamfélaginu. Nefnt er í rökstuðningi að hreyfingin standi vörð um mannréttindi, heilbrigði og virðingu einstaklinga og bregðist við neyð jafnt innanlands sem utan. Þá hefur RKÍ unnið að ýmsum verkefnum með borginni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar