Idol / Hrafna Hanna Elísa Herbertsdóttir

Idol / Hrafna Hanna Elísa Herbertsdóttir

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var Hrafna Hanna Elísa Herbertsdóttir, 21 árs stúlka frá Djúpavogi, sem fór með sigur af hólmi í fjórðu seríu söngkeppninnar Idol-stjörnuleitar, en úrslitin fóru fram í beinni útsendingu Stöðvar 2 í gærkvöldi. Þar sigraði Hrafna hina 24 ára Önnu Hlín Sekulic. Mikil fagnaðarlæti brutust út á Djúpavogi þegar úrslitin lágu fyrir, en múgur og margmenni var saman komið á Hótel Framtíð þar sem úrslitin voru sýnd á risaskjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar