Idol 2009 - Úrslit - Smáralind

Idol 2009 - Úrslit - Smáralind

Kaupa Í körfu

HRAFNA Hanna Elísa Herbertsdóttir, 21 árs gömul stúlka frá Djúpavogi, sigraði í Idol-Stjörnuleit á föstudagskvöldið, og varð þar með fjórða Idol-stjarna okkar Íslendinga. Úrslitin voru sýnd beint á Stöð 2, en hátt í 70 þúsund atkvæði bárust frá áhorfendum og fékk Hrafna 60% þeirra, en hún keppti við Önnu Hlín Sekulic. Að launum fær Hrafna m.a. tvær milljónir króna. MYNDATEXTI Til hamingju! Hrafna fær koss frá Eyþóri Árnasyni sviðsstjóra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar