Jóhanna Guðrún fær góðar móttökur á Austurvelli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jóhanna Guðrún fær góðar móttökur á Austurvelli

Kaupa Í körfu

Íslenska lagið „Is It True?“ hafnaði í öðru sæti í Evróvisjón-söngvakeppninni í Moskvu *Jafnaði tíu ára gamalt met Selmu Björnsdóttur Ég er alveg svakalega hress og er bara ennþá að átta mig á þessu,“ sagði Jóhanna Guðrún Jónsdóttir þegar hún var nýlent á Keflavíkurflugvelli í gær eftir frægðarförina miklu til Moskvu. MYNDATEXTI Óskar Páll, Jóhanna Guðrún, Hera Björk, Erna Hrönn og Friðrik Ómar brostu sínu allra breiðasta þegar þau komu á Austurvöll í blíðunni í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar