Stjarnan - ÍBV

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stjarnan - ÍBV

Kaupa Í körfu

NÝLIÐAR Stjörnunnar halda áfram að slá í gegn í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en liðið lagði Eyjamenn, 3:0, á gervigrasvelli sínum í gærkvöldi og trónir í toppsæti sæti deildarinnar. Stjarnan er með fullt hús, markatöluna 12:1, og byrjun þeirra á mótinu er sú besta hjá nýliðum í sögunni. MYNDATEXTI Þorvaldur Árnason úr Stjörnunni og Matt Garner fyrirliði Eyjamanna í kapphlaupi um boltann á Stjörnuvellinum í gærkvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar