Hel ópera eftir Sigurð Sævarsson

Einar Falur Ingólfsson

Hel ópera eftir Sigurð Sævarsson

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er þannig með góðan texta, eins og Hel Sigurðar Nordal, að hann kveikir tónana. Hver einasta nóta í Hel kviknar af orðunum – þetta er svo fallegur texti,“ segir Sigurður Sævarsson tónskáld að lokinni æfingu á nýrri óperu hans en hún byggist á samnefndri ljóðrænni sögu nafna hans Nordal. MYNDATEXTI Álfur, Una og Skuggi Sönvararnir sem syngja aðalhlutverkin í Hel, Ágúst Ólafsson, Hulda Björk Garðarsdóttir og Jóhann Smári Sævarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar