Hel ópera eftir Sigurð Sævarsson

Einar Falur Ingólfsson

Hel ópera eftir Sigurð Sævarsson

Kaupa Í körfu

Hr. Níels nefnist hópurinn sem setur óperuna Hel á svið. Í hópnum eru leikstjórinn Ingólfur Níels Árnason, leikskáldið Siguringi Sigurjónsson og leikarinn og leikskáldið Sigurður Eyberg Jóhannesson. Það var í byrjun árs 2006 sem hópurinn ákvað að vinna leikverk upp úr Hel. Siguringi segir að eftir nokkra vinnufundi hafi þeir komist að þeirri niðurstöðu að ægifagur texti sögunnar kallaði á að vera sunginn. „Leið okkar lá þá á Óperudeiglu sem stóð yfir í Íslensku óperunni. Þar kynntum við hugmynd okkar að búa til óperu eftir sögunni. Eftir snarpar umræður kynntumst við tónskáldinu Sigurði Sævarssyni, sem leist mjög vel á hugmynd okkar. MYNDATEXTI Sigurður Sævarsson tónskáld

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar