Skipt um gras á Austurvelli

Skipt um gras á Austurvelli

Kaupa Í körfu

SKIPT verður um túnþökur á norðausturhorni Austurvallar, svæðinu sem mest mæddi á við mótmælin við Alþingishúsið í vetur. Búið er að rífa upp grasið og nýjar þökur verða lagðar næstu daga. Völlurinn verður allur grænn fyrir næstu helgi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar