Sól og blíða í Nauthólsvík
Kaupa Í körfu
Þótt færri hafi ráð á að komast til suðrænna sumarleyfisstaða í ár þarf það ekki endilega að koma að sök ef fleiri dagar verða eins veðursælir og gærdagurinn. Þá héldu margir höfuðborgarbúar í Nauthólsvíkina til að láta sólina leika um kroppinn á þessum fyrsta alvöru góðviðrisdegi sumarsins, en hitinn fór upp í 19,1 stig á Reykjavíkurflugvelli í gærdag. Þessi ungi Íslendingur kaus að byggja kastala í hinum hvíta sandi víkurinnar og af myndinni að dæma virðist hann hafa kunnað vel við þá iðju
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir