Þríþrautarkeppni í Kópavogi
Kaupa Í körfu
BLANDA af einbeitni og þreytu skín úr andliti þessara þríþrautargarpa sem tóku þátt í Kópavogsþríþrautinni á sunnudag. Fer þríþraut þannig fram að keppt er í 400 metra sundi, 10 km hjólreiðum og 2,5 km hlaupi og rekur hver greinin aðra. Torben Gregersen fór í þetta skiptið með sigur af hólmi. Í öðru sæti var Steinn Jóhannsson og í því þriðja Númi Snær Katrínarson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir