Listasafn Íslands / Hrafnkell Sigurðsson

Heiðar Kristjánsson

Listasafn Íslands / Hrafnkell Sigurðsson

Kaupa Í körfu

Listasafn Íslands – Listahátíð í Reykjavík. Í bókinni „Líkneski og eftirlíkingar“ (Simulacres et Simulation) skiptir franski heimspekingurinn Jean Baudrillard líkneski í fjögur stig. Fyrsta stigið er fölsk eftirmynd, annað stig er framleiðsla eftirlíkingarinnar, á þriðja stigi er eftirlíkingin orðin að formgerð eða framsetningu og fjórða stigið kennir hann við kóða eða örfjölgun, þegar veruleikinn er samsettur af endalausum eftirmyndum af sjálfum sér á brotabrotkenndan hátt. MYNDATEXTI Endurtekning Stafarugl byggist á endurtekningu á nafni, eins og að um stóra samsýningu sé að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar