Sjávarútvegur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjávarútvegur

Kaupa Í körfu

Fyrningin sem stjórnvöld hafa boðað á aflaheimildum fellur ekki alls staðar í frjóa jörð. Ekki heldur hugmyndir um strandveiðar. „Verðmæti sjávarútvegsfyrirtækja myndi hrynja, fyrirgreiðsla glatast,“ segir útgerðarmaður á Snæfellsnesi en Morgunblaðið mun á næstu dögum kanna hug aðila í sjávarútvegi vítt og breitt um landið til þessara leiða ....... Þessi orðaskipti blaðamanns og Eggerts Halldórssonar, framkvæmdastjóra Þórsness hf. í Stykkishólmi, segja sína sögu. Útgerðarmenn á Snæfellsnesi eru upp til hópa ekki hrifnir af fyrirhugaðri fyrningarleið ríkisstjórnarinnar en áformað er að taka aflaheimildir af fyrirtækjunum í áföngum á tuttugu árum, 5% á ári, en ekki liggur fyrir með hvaða hætti þeim verður endurúthlutað. MYNDATEXTI Eggert Halldórsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar