Sjávarútvegur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjávarútvegur

Kaupa Í körfu

Fyrningin sem stjórnvöld hafa boðað á aflaheimildum fellur ekki alls staðar í frjóa jörð. Ekki heldur hugmyndir um strandveiðar. „Verðmæti sjávarútvegsfyrirtækja myndi hrynja, fyrirgreiðsla glatast,“ segir útgerðarmaður á Snæfellsnesi en Morgunblaðið mun á næstu dögum kanna hug aðila í sjávarútvegi vítt og breitt um landið til þessara leiða ....... Ellert Kristinsson, framkvæmdastjóri Agustson ehf. í Stykkishólmi, tekur í svipaðan streng. „Fyrningarleiðin er galin hugmynd. Verðmæti sjávarútvegsfyrirtækja myndi hrynja, fyrirgreiðsla glatast og samskipti við markaðinn versna til muna en fyrirtækin eru mörg að selja vörurnar sjálf. Óöryggið myndi fljótt segja til sín hjá viðskiptavinum og mörg fyrirtæki fara á hausinn. Þetta kæmi sér líka afar illa fyrir lánardrottnana, bankana, sem sætu eftir með minna veð.“ MYNDATEXTI Ellert Kristinsson,

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar