Sjávarútvegur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjávarútvegur

Kaupa Í körfu

Fyrningin sem stjórnvöld hafa boðað á aflaheimildum fellur ekki alls staðar í frjóa jörð. Ekki heldur hugmyndir um strandveiðar. „Verðmæti sjávarútvegsfyrirtækja myndi hrynja, fyrirgreiðsla glatast,“ segir útgerðarmaður á Snæfellsnesi en Morgunblaðið mun á næstu dögum kanna hug aðila í sjávarútvegi vítt og breitt um landið til þessara leiða ....... Kvótakerfið snertir Ásgeir Valdimarsson beint en hann hefur verið með eigin útgerð í 24 ár og stundað þorskveiðar, ásamt því að hafa staðið fyrir veiðum og vinnslu á beitukóngi í Grundarfirði mörg undanfarin ár. Honum líst engan veginn á fyrningarleiðina MYNDATEXTI Ásgeir Valdimarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar