Sjávarútvegur

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sjávarútvegur

Kaupa Í körfu

Útvegsbændurnir Víðir Þór Herbertsson í Gröf í Breiðuvík og Pétur Pétursson á Arnarstapa hafa gert út netabáta í um tvo áratugi í kvótakerfinu. Þeim líst afleitlega á fyrningarleiðina. „Við höfum starfað eftir lögum og reglum í kerfinu og nú á að refsa okkur fyrir það,“ segja þeir. Þeir segja útlitið hreint ekki bjart MYNDATEXTI Útvegsbændur Víðir Þór Herbertsson og Pétur Pétursson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar