Bjarnarey

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bjarnarey

Kaupa Í körfu

Þetta var sólskinsferð hjá okkur,“ segir Hlöðver Guðnason, nýkominn úr fimm daga eggjatínsluferð til Bjarnareyjar, en sami kjarninn hefur farið slíka ferð 15. maí á hverju ári á þriðja áratug. Fyrstu tveir dagarnir fara í brekkurnar, en þá eru fýlseggin tekin. Svo er sigið í bjargið eftir svartfuglseggjum og er mesta hæðin á sigbjarginu 140 metrar í stórsigin MYNDATEXTI Frelsi „Í miðju bjargi kemst maður nálægt því að vera eins og fuglinn fljúgandi, allar hreyfingar verða hægar og því fylgir frelsistilfinning,“ segir Haraldur Geir sem hér svífur meðal fugla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar