Bjarnarey

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bjarnarey

Kaupa Í körfu

Þetta var sólskinsferð hjá okkur,“ segir Hlöðver Guðnason, nýkominn úr fimm daga eggjatínsluferð til Bjarnareyjar, en sami kjarninn hefur farið slíka ferð 15. maí á hverju ári á þriðja áratug. Fyrstu tveir dagarnir fara í brekkurnar, en þá eru fýlseggin tekin. Svo er sigið í bjargið eftir svartfuglseggjum og er mesta hæðin á sigbjarginu 140 metrar í stórsigi MYNDATEXTI Traust Fullvissa um búnaðinn og traust á félögunum er nauðsynlegt til þess að líða vel í björgunum,“ segir Haraldur Geir. Fyrr en sú vissa er fyrir hendi fer maður ekki fram fyrir brúnina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar