Endurvinnsla

Heiðar Kristjánsson

Endurvinnsla

Kaupa Í körfu

Milljarður endurgreiddur í fyrra fyrir drykkjarumbúðir Skil hafa mest farið í 86% af umbúðum Tekist hefur að selja ál og plast til útlanda þrátt fyrir verðfall ENDURVINNSLAN hf. greiddi á síðasta ári rúmlega einn milljarð króna við skil á umbúðum um drykkjarvörur. Alls var skilað um 100 milljón einingum af áldósum, plast- og glerflöskum. Lætur nærri að miðað við fjölda Íslendinga hafi rúmlega 300 umbúðir skilað sér á einn eða annan hátt á hvern Íslending. Margir hagnast á söfnun umbúða en aðrir líta á það sem sjálfsagða skyldu að koma umbúðum í endurvinnslu. MYNDATEXTI Verðmæti Rakel Ýr Jóhannesdóttir skutlar poka í hauginn í Endurvinnslunni við Knarrarvog, plast og ál er endurunnið og verður á ný að verðmætum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar