Ársfundur Sameinaða lífeyrissjóðsins á Grand Hótel

Heiðar Kristjánsson

Ársfundur Sameinaða lífeyrissjóðsins á Grand Hótel

Kaupa Í körfu

MJÖG góð mæting var á ársfundi Sameinaða lífeyrissjóðsins í gær, en stóri salurinn á Grand Hotel var nær fullur. Fundurinn samþykkti tillögu stjórnar sjóðsins um að skerða lífeyrisréttindi sjóðsfélaga um 10%. Var það vegna mikilla neikvæðrar raunávöxtunar á síðasta ári, en hún nam 22,5%. Tryggingafræðileg staða sjóðsins var neikvæð um 13% í lok árs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar