Þórarinn Þorsteinsson, Fiskbúðin Hafrún

Heiðar Kristjánsson

Þórarinn Þorsteinsson, Fiskbúðin Hafrún

Kaupa Í körfu

*Fiskbúð hefur verið í Skipholti 70 í um 40 ár *Fólk á öllum aldri heimsækir búðina sem opnar eldsnemma og lokar rétt fyrir kvöldmat *Þórarinn Þorsteinsson var sjómaður í nærri hálfa öld en söðlaði um og er nú bak við búðarborðið Fiskbúðin Hafrún í Skipholti er eldgömul búð, eins og Þórarinn Þorsteinsson fisksali kemst að orði. Í húsinu hefur sennilega verið starfrækt fiskbúð frá sjöunda áratugnum, en Hafrún opnaði þar í vetur í rými þar sem áður hafði verið verslun Fiskisögu í nokkur ár. MYNDATEXTI: Gaman í vinnunni Þórarinn unir sér vel í nýju hlutverki og þykir gaman að spjalla við viðskiptavinina þegar rólegt er aðgera.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar