Hjörtur Emilsson, Navis ehf.

Heiðar Kristjánsson

Hjörtur Emilsson, Navis ehf.

Kaupa Í körfu

*Íslensk skipahönnun er eftirsótt erlendis *Grunnhönnun skipanna breytist lítið en framfarir verða í sparneytni, aðbúnaði og öryggi Í Hafnarfirði leynist lítið, ungt en öflugt fyrirtæki. Navis var stofnað árið 2003 en er þegar orðið umsvifamikið í skipahönnun, það stærsta á sínu sviði á landinu og sinnir fjölbreyttum verkefnum hér og þar á jarðkringlunni. "Allt frá byrjun hafa verkefnin að stærstum hluta verið erlendis," segir Hjörtur Emilsson framkvæmdastjóri. MYNDATEXTI: Við teikniborðið Að sögn Hjartar Emilssonar sækja margir viðskiptavinir þjónustu Navis yfir hálfan hnöttinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar