Kristján Hallvarðsson, framkvæmdastjóri vöruþróunnar Marel

Jakob Fannar Sigurðsson

Kristján Hallvarðsson, framkvæmdastjóri vöruþróunnar Marel

Kaupa Í körfu

*Marel hefur í 25 ár þróað lausnir fyrir fisk-, kjöt- og kjúklingaiðnað *Forskot fyrirtækisins felst meðal annars í því að bjóða heildarlausnir Það var árið 1983 að Marel var stofnað í framhaldi af verkefni við Háskóla Íslands. Verkefnið snerist um þróun á pökkunarvogum fyrir fiskiðnaðinn. "Þetta litla verkefni gekk út á að svara ákveðinni þörf með því að búa til sjálfvirka skráningarstöð á vog sem skrifaði þyngdina út á prentara. Þessi lausn þykir sjálfsögð í dag, en var ekki til þá," segir Kristján Hallvarðsson, framkvæmdastjóri vöruþróunar Marel, um upphaf fyrirtækisins. MYNDATEXTI: Í fremstu röð Meðal nýjunga sem verið er að þróa hjá Marel nefnir Kristján greinda róbota sem nota tölvusjón til að paka afurðinni eftir þyngd og stykkjafjölda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar