Guðlaug Halldórsdóttir

Guðlaug Halldórsdóttir

Kaupa Í körfu

Á sumrin eru nýjar línur lagðar í tískunni og um að gera að fá sér eitthvað sumarlegt, eins og nýja skó eða tösku til að hressa upp á það sem maður á fyrir eða kaupa sér sumarlegan kjól eða pils til að spranga um í sumarblíðunni. Fáir vita meira um það sem framundan er en hönnuðir og tískusérfræðingar. MYNDATEXTI Litagleði Guðlaug ætlar sér að halda áfram að gera köflóttu töskurnar sem hún hefur gert áður en þó í sumarlegri litum og fleiri útfærslum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar