Heilsusetur Þórgunnu

Heiðar Kristjánsson

Heilsusetur Þórgunnu

Kaupa Í körfu

Það er alltaf gott að fá nudd og ekki amalegt ef maður getur jafnvel sest niður í dagsins önn og nuddað sig sjálfur. Slíkt er vel hægt svo lengi sem fólk kann réttu handtökin. Ég hef haldið námsskeið í andlitsnuddi og indversku höfuðnuddi í þó nokkur ár. Þetta er dagsnámskeið þar sem kennt er í fámennum hóp. Námskeiðið er byggt upp á sjálfsnuddi, sem er þrýstinudd á orkurásapunkta akupressure, en nudd á þessa punkta hefur til dæmis góð áhrif á húðvandamál,verki, spennu og fleira. MYNDATEXTI Stressið burt Þórgunna Þórarinsdóttir kennir fólki sjálfsnudd í andliti til að losa um spennu en gott er að kunna það í dagsins amstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar