Haraldur Örn

Heiðar Kristjánsson

Haraldur Örn

Kaupa Í körfu

Það er stórkostleg upplifun að klífa hæsta tind landsins að sögn Haralds Örn Ólafssonar en sífellt fleiri setja sér það sem markmið að komast á topp Hvannadalshnjúks. Aðsókn að Hvannadalshnjúki hefur aukist mikið undanfarin ár og ansi margir eru nýkomnir af tindinum eða stefna þangað. Haraldur Örn Ólafsson, fararstjóri hjá Ferðafélagi Íslands, segist telja að það séu margar skýringar á auknum vinsældum hnjúksins. MYNDATEXTI Haraldur Örn Ólafsson: Þetta er heilmikil áskorun því fólk getur þurft að glíma við alls konar vandamál á leiðinni en partur af þessu er að sigrast á því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar