Sumarsnyrtivörur

Heiðar Kristjánsson

Sumarsnyrtivörur

Kaupa Í körfu

Bjartir litir, fersk húð og roði í kinnum einkenna jafnan sumarið og áhrif þess má sjá á þeim snyrtivörum sem koma á markað á þessum tíma. Áhersla er lögð á náttúrulega fegurð og fallega liti, sem þó eru aðeins dekkri í ár en oft áður. Úrvalið er alltaf mikið og því ekki mikið mál að kaupa sér eitthvað fallegt fyrir sumarið. MYNDATEXTI Húð Áhrifaríkt gel fyrir appelsínuhúð. Celluli Laser Intensive Night frá Biotherm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar