Hera Harðardóttir fatahönnuður

Hera Harðardóttir fatahönnuður

Kaupa Í körfu

Ágústa Hera Harðardóttir, Hera, hefur búið í Danmörku síðan árið 2002. Hún var nýflutt heim aftur þegar kreppan skall á og er nú með annan fótinn í Kaupmannahöfn en hinn á Íslandi. Hera lauk fatahönnunarnámi í Kaupmannahöfn og hannaði um tíma föt og seldi undir heitinu Address ásamt dönskum hönnuði. Fyrir rúmu ári ákvað hún að halda í áframhaldandi nám í viðskiptastjórnun í breskum skóla sem hefur útibú í Kaupmannahöfn. Að því loknu fannst henni hún hafa verið nægilega lengi í burtu frá heimalandinu og ákvað að flytja heim MYNDATEXTI Púsluspil Hera segist einna helst fá innblástur með því að púsla saman skemmtilegri hugmynd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar