Stúlknakór Reykjavíkur - Jana Katrín Magnúsdóttir

Stúlknakór Reykjavíkur - Jana Katrín Magnúsdóttir

Kaupa Í körfu

LEGGUR ALLT Á SIG FYRIR KÓRINN JANA Katrín Magnúsdóttir er ekki nema ellefu ára gömul en á þegar að baki sjö ára veru í Stúlknakór Reykjavíkur. Hún heldur til Ítalíu með kórnum á mánudaginn þar sem hún mun syngja í nokkrum þekktum kirkjum, m.a. í Péturskirkjunni í Róm "Þetta er rosaleg vinna en ég legg allt á mig fyrir kórinn," segir Jana. Hún dreif sig í kórinn fjögurra ára gömul, einfaldlega af því að hún hafði svo gaman af því að syngja. Birtist á forsíðu með tilvísun á bls.48

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar