Gríman 2009
Kaupa Í körfu
LEIKSÝNINGIN Steinar í djúpinu, sem var sett upp í Hafnarfjarðarleikhúsinu, er með flestar tilnefningar til Grímunnar: Íslensku leiklistarverðlaunanna 2009. Fær sýningin tólf tilnefningar, m.a. í flokknum sýning ársins, fyrir leikstjórn og er Rúnar Guðbrandsson tilnefndur sem leikskáld ársins fyrir handritið, sem er byggt á skáldheimi Steinars Sigurjónssonar. MYNDATEXTI Djúpt Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, ásamt væntanlegum kynnum, þeim Eddu Björg Eyjólfsdóttur og Jóhanni G. Jóhannssyni. Verðlaunin verða afhent 16. júní.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir