Stúlknakór Reykjavíkur

Stúlknakór Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

ÍTALIR eiga von á góðu því hluti af Stúlknakór Reykjavíkur heldur til Ítalíu á mánudaginn og syngur þar í nokkrum þekktum kirkjum, m.a í sjálfri Péturskirkjunni í Róm. Ein af þeim sem fara út er Jana Katrín Magnúsdóttir, ellefu ára snót sem hefur sungið með kórnum í bráðum sjö ár. MYNDATEXTI Söngfuglar Jana Katrín Magnúsdóttir (fremst f. miðju) hefur æft stíft með Stúlknakór Reykjavíkur fyrir ferðina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar