Karl Júlíusson
Kaupa Í körfu
NAFN Karls Júlíussonar, útlitshönnuðar kvikmynda, er líklega ekki á hvers manns vörum hér á landi. Karl, sem búsettur er í Noregi, hannaði útlit nýjustu myndar hins víðfræga leikstjóra Lars Von Trier, Antichrist, og er með fjölmörg járn í eldinum í sínu fagi. Fyrir skömmu lauk hann t.a.m. við stríðsmyndina bandarísku, The Hurt Locker, sem hefur verið sigursæl að undanförnu á kvikmyndahátíðum. Hingað til lands er hann svo væntanlegur í bráð, en hann mun sjá um útlit nýjustu myndar Baltasars Kormáks, Víkingr, sem hann kallar draumaverkefni. Ferilinn hóf hann árið 1984, þegar hann vann fyrir Hrafn Gunnlaugsson. Hann kannast vel við álit fólks á hinum erfiða Von Trier en sjálfur lýsir hann honum sem séntilmanni. MYNDATEXTI Karl Júlíusson
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir