Sigmundur P. Lárusson málar yfir veggjakrot

Golli/Kjartan Þorbergsson

Sigmundur P. Lárusson málar yfir veggjakrot

Kaupa Í körfu

ÉG skil þetta ekki, þetta eru fullorðnir menn sem eru að þessu, engir unglingar, segir Sigmundur Lárusson múrarameistari um veggjakrotarana sem sóða út heimili hans. Að sögn Sigmundar tók borgin að sér að mála yfir krotið í fyrra en nú þarf hann sjálfur að standa undir kostnaði og vinnu við að útmá sóðaskapinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar