Ari Páll Kristinsson

Heiðar Kristjánsson

Ari Páll Kristinsson

Kaupa Í körfu

Ari Páll Kristinsson málfræðingur rannsakar ólík málsnið útvarpsfrétta og dægurmálaútvarps. Lundúnir eða London? Hvernig talar maður í útvarp? Það er spurning sem flestir útvarpsmenn hljóta að velta fyrir sér. Á maður að vera formlegur, og þræða handrit frá orði til orðs, eða getur útvarpsmaðurinn leyft sér að hnika til orðum, sleppa handriti og tala frá eigin brjósti. MYNDATEXTI Ari Páll ...stjórnendur dægurmálaþáttanna sem ég kannaði notuðu óskaplega mikið af föstum orðasamböndum og nokkurn veginn alltaf rétt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar