KR - Fylkir
Kaupa Í körfu
FYLKISKONUR náðu í gærkvöld forystunni í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu, Pepsi-deildinni, þegar þær lögðu KR að velli í Vesturbænum, 1:0. Á sama tíma urðu mjög óvænt úrslit í Grindavík þar sem nýliðar GRV lögðu Stjörnuna, 1:0, og þar með tapaði Garðabæjarliðið sínum fyrstu stigum. Breiðablik vann Aftureldingu/Fjölni, 2:1, á Kópavogsvelli og er stigi á eftir Fylki þannig að nú skilur aðeins eitt stig að fjögur efstu liðin. MYNDATEXTI Toppsætið Anna Björg Björnsdóttir, framherji Fylkis, skýlir boltanum frá Lilju Dögg Valþórsdóttur, fyrirliða KR-inga. Árbæjarliðið er í efsta sæti deildarinnar eftir sigurinn í gærkvöld en KR situr eftir með aðeins þrjú stig við botninn.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir