Stokkið á línuskautum í Gufunesi

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Stokkið á línuskautum í Gufunesi

Kaupa Í körfu

Ungviðið leikur sér Ekki hafa allir drifið sig úr bænum til að nýta aukafrídaginn á mánudag og þar með lengri helgi. Þessir tveir ungu piltar nýttu sólskinsstund sem gafst til að leika sér á línuskautum í Gufunesi. Sá þriðji beið spenntur álengdar eftir því að spreyta sig á hjólhestinum í brautinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar