Golf á Nesinu
Kaupa Í körfu
FÓLK nýtti sér góða veðrið sunnanlands í gær óspart til útivistar. Á Nesvelli, yst á Seltjarnarnesi, voru fjölmargir sem sveifluðu kylfum og slógu kúlur. Margir hafa væntanlega náð að bæta forgjöfina lítið eitt og koma sér í æfingu fyrir mót sumarsins, þótt mesti ávinningurinn sé auðvitað sá að fá súrefni í lungun og sól í sálina á sælum degi í sumarbyrjun. Veðurspáin gerir ráð fyrir ágætu veðri fram í vikuna og það mun útivistarfólk nýta sér því það er gömul saga og ný að blessuð sólin elskar allt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir